Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HÉR er hægt að una sér vel í ellinni við að sjá frændurnar skorna í spað, Keikó minn, og njóta um leið ilmsins frá bræðslunni...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú getur sleppt öllum predikunum, góði. Ég get fullvissað þig um að mitt fólk brýtur engar hraðatakmarkanir...

Dagsetning:

07. 05. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Keikó

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýtt útivistar-og skógræktarsvæði Reykvíkinga í Hvammsvík. Keikó boðinn velkominn í Hvammsmörk í Hvalfirði.