Vonandi hefur ráðherrann efni á að sleppa spenanum andartak, þó við séum að sökkva í skuldum og óreiðu og verðlauna frænkuna með vikudvöl við Svartahaf!
Clinton lætur af embætti.
Kvótakerfið hentar ekki byggðastefnu.
Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að íslenska kvótakerfið samræmist ekki byggðamarkmiðum norsku ríkisstjórnarinnar. Hann vill að
Noregur gangi í Evrópusambandið.