Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hérna, þið getið bara passað grislingana ykkar sjálf.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá ættu bændur að fara að geta brosað á ný. Spenvolgar niðurgreiddar lopapeysur ættu að geta bætt upp mjólkurkvótann.

Dagsetning:

02. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Helgi Hjörvar
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Leikskólinn Engjaborg í Grafarvogi. Dvalarsamningum allra barna sagt upp. Þegnskylda. Ekkert lát er á vandræðum í leikskólamálum borgarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri.