Clinton lætur af embætti.
Ábendingar ríkisendurskoðanda.
Kerfið opnara en áður.
Athugasemdir Ríkisendurskoðanda í skýrslu til Alþingis hafa verið mikið til umræðu að undanförnu. Þar kemur
margt fróðlegt fram um stjórnsýsluna. Hlýtur að vakna sú spurning í hve ríkum mæli sé tekið tillit til athugasemda Ríkisendurskoðunar.