Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hjá mér færðu það fyrir ekki neitt, Ragnar minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu bara hjá okkur. Hér má skrökva og plata eins og maður vill. . .

Dagsetning:

26. 05. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ragnar Arnalds
- Þröstur Ólafsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Faðmlag kolkrabbans" Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, og sérlegur kjarabaráttusérfræðingur hans og Alþýðubandalagsins, Þröstur Ólafsson, hafa staðið fyrir eins konar námskeiði fyrir heilbrigðisstéttir í fræðigreininni "kosningar eru kjarabarátta", með þeim ágætum, að báðir hafa verið tilnefndir sem hugsanlegir heiðursfélagar í samtökum atvinnurekenda. Fjármálaráðrerra reynir að breiða yfir þessa heiðurstilnefningu með greinarkorni þar sem hann segir m.a.: "Á Alþýðubandalagið virkar faðmlag Vinnuveitendasambandsins eins og faðmlag kolkrabba"! - Á hvað skyldi faðmur hjúkrunarfræðinga, sem ráðherra stendur í ströngu við, minna hann þessa dagana?