Dagsetning:
                   	09. 12. 2004
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Davíð Oddsson                 	
- 
Gæsin                 	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Íslendingar hætta rekstri flugvallarins 
í Kabúl.
Davíð Oddsson utanríkisráðherra sagði í umræðum á Alþingi um utanríkismál að Íslendingar myndu 
hætta rekstri flugvallarins í Kabúl á næsta ár. Margt bar á góma í máli hans, þar á meðal varnar-
samstarfið við Bandaríkin, ástandið í Írak og andlát Jassers Arafats.