Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Húrra, húrra, húrra, við getum verið áfram í útlöndum í 100 daga á ári næstu 4 árin, Dorrit mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður ekki létt verk fyrir forsetann að brúa gjána með auðum seðlum.

Dagsetning:

01. 07. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Moussaieff Dorrit
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir Morgunblaðið hafa beitt sér gegn kjöri hans. Þakklátur fyrir afgerandi traust sem þjóðin veitti.