Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað, eins og maður láni ekki vini sínum nokkrar krónur þegar svona stendur á, góði?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefði verið agalegt að missa hann undir þessa ökuníðinga, Hjölli minn. Þetta krútt er aðalvinningurinn handa þeim sem sigra í kosningunum.

Dagsetning:

24. 08. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Albert Guðmundsson
- Kristján Thorlacius

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsætisráðherra vill gagntilboð til BSRB: Steingrímur er ekki fjármálaráðherra - segir Albert Guðmundsson "Forsætisráðherra hlýtur að gera sér grein fyrir því að það er verkaskipting í ríkisstjórninni og hver ráðherra hefur fullt forræði yfir sínu ráðuneyti. Hann verður bara að skilja það að hann er ekki fjármálaráðherra