Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað er þetta, kelling. - Ætlarðu bara að setja nýtt Nóbels-met?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bara að það fari nú ekki að rigna!

Dagsetning:

29. 12. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Auður Sveinsdóttir Laxness
- Halldór K. Laxness

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vinsælustu bækurnar: Á Gljúfrasteini enn í efsta sæti