Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað er þetta, kerling, þú ert eins og stöð meri. Það hefur nú ekki hingað til þurft að draga þig á útsölurnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú meira vesenið á ykkur. - Ég hefði getað fengið tvo skuttogara fyrir þessa upphæð sem fór í vaskinn hjá ykkur!!

Dagsetning:

28. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útsala í "Ríkinu" Síðdegis í dag hefst rýmingarsala á nokkrum víntegundum í áfengisútsölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins við Lindargötu . Í áfengsútsölu ÁTVR á Akureyri verður að öllum líkindum sams konar útsala, en hún hefst ekki fyrr en á morgun.