Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað gerir maður ekki fyrir foringjann og fósturjörðina?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fylgst er með um allan heim tilraunum De Gaulle til að stöðva fall frankans!

Dagsetning:

02. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Jón Steinar Gunnlaugsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Staða Hæstaréttar. Í fyrsta lagi. Sú ákvörðun forseta Hæstaréttar að blanda sér í pólitískar deilur alþingismanna um lagasetningu í öryrkjmálinu, er einstæð í íslenskri réttarsögu. Í fyrsta sinn hefur forseti æðsta dómstóls þjóðarinnar talið það hlutverk sitt að gefa þingmönnum eins konar syndakvittun fyrirfram vegna lagafrumvarps.