Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað gerir maður ekki fyrir þig vinur??
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér verðið að hætta þessu löggu- jólasveinaföndri, frú dómsmála-ráðherra hér duga engir pappavendir. Þessir ormar eru að gera mig gráhærðan.

Dagsetning:

29. 03. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Brutust inn við hlið lögreglustöðvarinnar Þeir létu það ekki á sig fá innbrotsþjófarnir ....