Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað heldurðu að það sé mikið í hverjum haus, góði, og hvort er það í dollurum eða pundum?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
PENINGAR skipta útlendinga engu máli í þessu sambandi, hr. Davíð. Þeir vita að það gæti bjargað efnahagsmálum heimsins á einu bretti ef okkur tækist að finna góðærisgenið í þér...

Dagsetning:

15. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Guðmundur Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 314 kandidatar brautskráðir frá HÍ: "Þjóðin á mikinn varasjóð í heilabúi kvenna" - sagði Guðmundur Magnússon rektor