Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hvað, skuldar félagið ekki nema 350 þúsund? Ég kaupi það á stundinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hún verður þér ekki til ama Pétur minn. Það er sérstaklega beðið fyrir henni af öllum prestum og heyrst hefur að biskupinn geri það líka . . .

Dagsetning:

15. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ágúst Einarsson
- Árni Johnsen
- Guðjón Þórðarson
- Halldór Blöndal
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Vilhjálmur Egilsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skattgreiðendur greiddu 350.000 fyrir knattspyrnuferð þingmanna til Færeyja: Hvern varðar um það? -segir Árni Johnsen. Dvalarkostnaður greiddur af umdeildum starfskostnaði.