Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvaða flík hefur þú verið með á prjónunum, Nonni? - Þessi passar engan veginn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú verðurðu að vakna, góði. Gaurarnir, sem þú kaust, eru komnir til að ná í þessar milljóna hundruð sem þá vantar í verðbæturnar!

Dagsetning:

15. 02. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jón Sigurðsson
- Rússneski björninn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uggur er í mönnum vegna frestunar Sovétmanna á viðræðum um ullarkaup: