Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HVAÐA kvótarugl er þetta í þér, ég næ þessu bara ekki, hvaða kvóta?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekkert atvinnuleysi í framsóknarfjósinu, elskurnar mínar. - Alltaf nóg af skít til að moka ....

Dagsetning:

19. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Elín Hirst
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útvarpsráð ræðir gagnrýni Halldórs Ásgrímssonar. Óeðlilega langur tími í kvótaeign. Útvarpsráð ræddi á fundi sínum í gær gagnrýni Halldórs Ás....