Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HVAÐA prís eigum við að setja á atkvæðin okkar Nonni minn.?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er orðinn jafn fastur punktur í tilverunni að leggja frestunarkransinn að minnismerki drukknaðra eins og að tendra ljósin á jólatrénu á Lækjartorgi.

Dagsetning:

23. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppboðsmarkaður stjórnmála. Uppboðsmarkaður stjórnmálanna hefur verið opnaður eins og venja er fyrir kosningar. Frambjóðendur keppast við að bjóða í athvæði kjósenda og boðin eru mishá og ekki öll jafnmerkileg.