Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hver hefði nú trúað því, Gunna mín, að Þjóðarsáttin okkar, blessuð sé minning hennar, fengi virðulega opinbera útför, og það á kostnað Alþingis???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sagði ég ekki að okkur legðist eitthvað til, þó við flosnuðum upp úr þessu búskaparhokri, Dóri minn?

Dagsetning:

05. 10. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Garðar Einarsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útför þjóðarsáttar? Vafalítið var það sú ákvörðun Alþingis að semja sérstakar skattareglur fyrir alþingismenn og færa þeim þannig skattfrjálsa fjörutíu þúsund króna greiðslu í hverjum mánuði sem fyllti mælinn hjá langþreyttum almenningi.