Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hver hefur leyft ykkur að veiða fiskana mína, ormarnir ykkar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Áttu virkilega ekkert mýkra undir tönn með kaffinu manneskja!!

Dagsetning:

12. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mokveiði hjá yngstu Ólafsvíkingunum Hér hefur verið dýrðarveður undanfarna daga, sól og góður hiti og landið skartar sínu fegursta. Frí hefur verið frá veiðum og vinnslu en nú eru bátar að hugsa sér til hreyfings, þeir sem eiga fisk í sjó. Fiskimenn af yngstu kynslóðinni veiða vel af bryggjum og raunar hvar sem færi verður bleytt. Vinsæll veiðistaður er við brúnna yfir Bæjargilið. Þarna undir brúnni veiddu þeir hvern þyrsklinginn af öðrum svo að segja í ferskvatninu.