Dagsetning:
12. 08. 1985
Einstaklingar á mynd:
-
Halldór Ásgrímsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Mokveiði hjá yngstu Ólafsvíkingunum
Hér hefur verið dýrðarveður undanfarna daga, sól og góður hiti og landið skartar sínu fegursta. Frí hefur verið frá veiðum og vinnslu en nú eru bátar að hugsa sér til hreyfings, þeir sem eiga fisk í sjó.
Fiskimenn af yngstu kynslóðinni veiða vel af bryggjum og raunar hvar sem færi verður bleytt. Vinsæll veiðistaður er við brúnna yfir Bæjargilið. Þarna undir brúnni veiddu þeir hvern þyrsklinginn af öðrum svo að segja í ferskvatninu.