Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
HVER þorir að taka að sér að vera kúasmalinn.?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það skal ekki spyrjast um okkur að við tökum ekki á málunum í hinu besta kvótakerfi heims, bræður.

Dagsetning:

15. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilög sækýr á krossgötum.