Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hver vegur að heiman er vegurinn heim ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvað er nú þetta góði. - Kanntu hreint ekkert fyrir þér!?

Dagsetning:

30. 05. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íslendingar eiga heimsmet í skuldum á mann. Ef erlendar skuldir á mannsbarn eru hafðar til marks erum við að öllum líkindum skuldugasta þjóð í heimi.