Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverju getum við nú logið til að plata lýðinn í ESB kubbur minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gosfræðingar ættu að huga ögn að þessu, svo þeir þurfi ekki að koma "af fjöllum", við hvert gos!

Dagsetning:

28. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Jónsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Matarkarfan" 3% prósentum dýrari í ESB landinu Danmörku en á Íslandi.