Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, piltar við erum ekki eins og íslensku jólasveinarnir.Við gefum ekki gjafir.

Dagsetning:

23. 10. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Bláa höndin
- Gæsin
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarandstæðingar segja að stjórnin hafi vísvitandi brotið gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar.