Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvers konar þjónusta er þetta? - Er ég ekki búinn að skrökva manna mest síðan þessi stjórn tók við, eða hvað?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, Búkolla mín. Reyndu nú að ropa pent í blöðruna, svo yfirvaldið geri ekki kröfu um vothreinsibúnað á þig.

Dagsetning:

07. 11. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingflokkur Alþýðubandalagsins: Guðmundur J. féll við kjör á þing SÞ Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður og formaður Verkamannasambands Íslands, sem rétt náði kjöri sem landsfundarfulltrúi Reykvíkinga á landsfundi Alþýðubandalagsins, á hlutkesti fyrir helgi, féll í kjöri innan þingflokks Alþýðubandalagsins í gær. Kosið var milli hans og Ragnars Arnalds þingflokksformanns um setu á allsherjarþingi Sam.....