Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverskonar bankaþjónusta er að verða í þessu landi. - Ekki svo mikið sem seðill skilinn eftir handa föstum kúnnum!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara eftir að vita hvernig afl armanna skilar sér fram í vinstri og hægri hnefann!

Dagsetning:

08. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.