Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Hverskonar frekja og yfirgangur er þetta. Það er ég sem á að pína og kvelja gamla fólkið, sjúklinga og öryrkja...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér verðið að fara aftast í röðina, herra Þeir hafa forgang sem ráða yfir fiskimiðum.

Dagsetning:

15. 01. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lyfjasvik elliheimilanna: Sleppa með skerðingu. "Þetta eru svik að því leytinu að það er verið að hlunnfara Tryggingar-stofnun ríkisins," segir Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis-og trygginga-ráðherra.