Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvert er erindið herra, hér er þrískipting valdsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki fyrr en í fjórða þætti, sem innihald auglýsinganna gefur tilefni til þess að "skaka ósiðlega" dillibossarnir mínir!!

Dagsetning:

07. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Runólfsson
- Þórólfur Sveinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Álitsgerð um innflutning nautsalunda frá Írlandi. Innflutningur heimill en stjórnsýslu ábótavant.