Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Í Guðsbænum farðu varlega, þú ert síðasti kratinn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er allt í lagi með bakið, það er setan, Árni minn. Hann er allstaðar neglandi, drengurinn...

Dagsetning:

22. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Rannveig Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannveig tekur við af Guðmundi Árna.