Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í GUÐSBÆNUM hysjaðu upp um þig brækurnar, maður. Hann stefnir til hennar Gunnu sem býr tveimur hæðum neðar og það í hinum enda blokkarinnar...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara að sjá hvort úlfurinn gleypir Rauðhettu litlu líka, eins og aðra sem flosnað hafa upp?

Dagsetning:

26. 07. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tippastækkun getur verið varasöm. Krumpað, grútlint og skakkt. Skurðaðgerðir til að lengja tippi geta haft afleiðingar í för með sér sem eru þveröfugar við það sem viðkomandi ætlar sér.