Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í þessar breytingar mætti nota þær hundruð milljóna, sem Alþýðuflokksmenn höfnuðu, að notaðar væru til borananna við við Kröflu?!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, ekki vasahníf, góði. - Hún verður að vera svona löng, annars komast ekki allir svörtu blettirnir fyrir!!

Dagsetning:

14. 07. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. í leiðinni ........ Fótstiginn fiskiskipafloti Niðurfelling tolla af reiðhjólum var rædd háalvarlega í ríkisstjórninni og hjá stuðningsflokkum hennar og eftir mikið japl og jaml og fuður var hún samþykkt til þess að leysa orkukreppuna á landi hér.