Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Jé minn, ég fæ nú bara sólsting af þessum skepnuskap.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þrátt fyrir rússneska áletrun á hlustunarduflunum eru menn ekki á eitt sáttir um það "Hver sé að dufla við hvern".

Dagsetning:

17. 08. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Þorsteinsson
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reikningur til neytenda. Hlýindi draga úr heitavatnssölu.