Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Je-minn! - Er hann strax kominn með hvolpavit?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það skal nú ekki verða sagt um Gunnsu gömlu að hún beri líka út góðu börnin, lömbin mín!

Dagsetning:

04. 02. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Benedikt Gröndal
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Einkennilegt bónorð á enduðum mörsugi