Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jé minn. Það eru komin fimmtíu spörk. Það hlýtur einhver bossinn að eiga að fá rútu, Gunna mín ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kominn tími til að láta athuga hvort þú sért ekki vanhæfur í "skinku" málum, Nonni minn....

Dagsetning:

11. 05. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Grandi hf. Einn fær bíl, annar uppsögn