Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jeminn! - Þetta eru meiri kraftaverkaflíkurnar. Þetta hefurðu ekki borið við í háa herrans tíð, góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....

Dagsetning:

05. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sofa Reykvíkingar með lopahúfur í vetur? Allt útlit er fyrir að sumir borgarbúar verði að vefja sig þykkum værðarvoðum og ganga í lopasokkum innanhúss ef kuldakast skellur á á höfuðborgarsvæðinu í vetur. Gunnar Kristjánsson, yfirverkfræðingur Hitaveitu Reykjavíkur, sagði að ástandið í heitavatnsmálum borgaarbúa hefði ekkert breyst frá því í fyrra ...