Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jólagjöfin í ár.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
LÁTTU hann vita hvar Dabbi keypti ölið, herra. Hann vill ekki leyfa okkur að hafa þræla, við eigum að fara að veiða kvótann okkar sjálfir...

Dagsetning:

05. 01. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Siv Friðleifsdóttir
- Valgerður Sverrisdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jólagjöfin í ár. Orkuverið og álverið sem reist verða austur á landi, munu hafa mikil áhrif í þjóðfélaginu og náttúrinni. Flestir landsmenn eiga að hafa hugmynd um náttúruspjöllin, en minna hefur verið rætt um efnahagsspjöllin af völdum þessarar jólagjafar ríkisstjórnarinnar.