Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jón Hannibalsson afgreiddi Seðlabankann á sínum tíma með því að þar væru nagaðir blýjantar, hr. Davíð hefur nú afgreitt ESB. á svipaðan hátt nema hvað þeir væru bara úti að aka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér bara undir pilsfaldinn, Össi minn, ég skal sjá um kauða.

Dagsetning:

05. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Sabathi,l Gerhard dr
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson um ummæli Gerhards Sabathil. Óeðlileg árás að hálfu sendiherra.