Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kæru flokkssystkini, við skulum gefa Nonna gott klapp, fyrir að skapa störf fyrir tvo íslenska krata og einn kínverskan krata í Kína...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bölvaðir nískupúkarnir. Við erum búnir að tæta draslið í sundur, stykki fyrir stykki og finnum ekki svo mikið sem loforð um mútur.

Dagsetning:

15. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðuneytið verst allra frétta um að íslenskt sendiráð verði opnað í Kína á næsta ári: Jón með einleik í Kína?