Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Kæru flokkssystkini, við skulum gefa Nonna gott klapp, fyrir að skapa störf fyrir tvo íslenska krata og einn kínverskan krata í Kína...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það skal ekki spyrjast um okkur að við tökum ekki á málunum í hinu besta kvótakerfi heims, bræður.

Dagsetning:

15. 04. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðuneytið verst allra frétta um að íslenskt sendiráð verði opnað í Kína á næsta ári: Jón með einleik í Kína?