Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Kæru sægreifabræður, þetta er hann Moggakomminn ógurlegi, sem ógnar veldi okkar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fáðu nú alla til að syngja "halelúja, "halelúja", Árni minn...

Dagsetning:

06. 11. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Styrmir Gunnarsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Styrmir síðasti sósíalistinn. Málflutningur Morgunblaðsins byggist á illmælgi og óvild í garð sjávarútvegsins.