Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Karlinn í brúnni getur gengið hreykinn frá borði eftir langa og stranga útivist í pólitísku smugunni.....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss við látum nú bara prestinn um þennan systir. Hann hefur ekki einu sinni farið til Kína.......

Dagsetning:

28. 10. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Bryndís Schram
- Bryndís Schram
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin ákveður að láta af formennsku.