Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kátt er um jólin og koma þau senn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu nú þessu gauli, rétt á meðan ég reyni að koma þér inn á fjárlögin!

Dagsetning:

19. 11. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Svavar Gestsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Karl Steinar Guðnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forkastanlegur þjófnaður -segir Karl Steinar Guðnason varaformaður Verkamannasambands Íslands um verðbótaskerðinguna 1. desember nk. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að skerða verðbætur um helming nú rétt fyrir jólin er auðvitað forkastanleg. Þetta þýðir, að þeir hnupla 9% úr launaumslögum af framtíðinni. Verkalýðshreyfingin er niðurlægð af ríkisvaldinu í hvert sinn eftir að samningar eru gerðir. Það sem samið er um er hrifsað aftur og meira .....