Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Katta- og músavinafélögin taka því vonandi hávaðalaust þó bann verði sett á að síðasti gullfiskurinn verði étinn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að fara að finna flöt fyrir þessar þreifingar, strákar. Þetta er ómögulegt svona standandi ...

Dagsetning:

03. 12. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Harma ef ummæli mín hafa verið misskilin" segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ um viðbrögð togaraskipstjóra - Ég harma það að ummæli mín um smáfiskadráp hafi verið þess eðlis að þau gætu valdið misskilningi. Þetta er ákveðið vandamál sem allir vita um og ummæli mín voru einungis ætluð til þess að skapa umræðu um þessi mál.