Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Keikó er nú ekki kominn enn, hr, Göran, en frændur hans hoppa hér og skoppa og kunna sér ekki læti af eftirvæntingu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

28. 07. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Árni Johnsen
- Davíð Oddsson
- Guðjón Hjörleifsson
- Keikó
- Person, Göran

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heimsótti Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjar skörtuðu sínu fegursta þegar Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, heimsótti þær í gær.