Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Klippa togvíra úr þyrlu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér var nær að loka ekki glugganum áður en við fórum að sofa, kona!

Dagsetning:

27. 08. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Klippa togvíra úr þyrlu. Norska strandgæslan hefur undanfarið gert tilraunir með togvíraklippingar úr þyrlu.