Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
KOSNINGAGRÍMURNAR eru felldar óvenju fljótt að þessu sinni.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að fara að láta gera við bremsurnar, góði. Hraðasektirnar hafa hækkað svo svakalega.

Dagsetning:

11. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjaradómur hækkaði laun þingmanna og ráðherra um 30%. Þingmenn hækka um 66 þúsund á mánuði. Nýkjörnir alþingismenn vöknuðu við mikil gleðitíðindi á sunnu-....