Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kosningatækni sjálfstæðismanna fleygir ört fram, nú eiga kjörgögnin að elta atkvæðin uppi,hvort sem er á láði eða legi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svínin koma og sæðið í áskrift.

Dagsetning:

19. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skagamenn með kjörgögn út í bæ. Brögð í tafli, segir Vilhjálmur Egilsson og lýsir ábyrgð á hendur Sturlu og Guðjóni. Einar Oddur Kristjánsson segir nauðsynlegt að eyða tortryggni.