Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kvótabræður eru ekki að draga okkur á asnaeyrunum með afstöðu sinni í okkar garð, Gunsa mín...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú getur bara hallað þér aftur á þitt græna, góði. Ég er búinn að fá löglegan frest í það minnsta til 2006.

Dagsetning:

23. 10. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Davíð Oddsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Þorsteinn Pálsson
- Gæsin
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn hlaut ótvíræðan stuðning við kvótakerfið -landsfundur hafnar því að kasta kvótakerfinu.