Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
LANDIÐ færi í auðn ef við hefðum ekki hr. Poul Pedersen til að fylla í skörðin.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

10. 04. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flótti í goðæri. Í fyrsta lagi. Fátt kom meira á óvart á málþingi Háskóla Íslands um búsetu á Íslandi en upplýsingar Stefáns Ólafssonar, forstöðumanns Félagsvísindastofnunar, um að Íslendingar hafi í stórum stíl flutt til útlanda í góðærinu.