Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
LANDSBYGGÐARLÝÐURINN getur gleymt öllum væntingum um breytingar. Stjórnarherrarnir munu áfram verða úti að aka með heimsins besta kvótakerfi í farteskinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 06. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkistjórnar: Í fremstu röð á nýrri öld -áhersla á samheldni og eindrægni þjóðarinnar.