Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Langar þig nú líka að hækka, Magnús minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlýtur að teljast kaldhæðni örlaganna,að eina von sjávarbyggðanna sé innganga í ESB, því þar hafa sægreifarnir líka skyldum að gegna.

Dagsetning:

19. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Félagsmálaráðherra: Tillaga um að sveitarfélög fái að leggja á 12 prósent útsvar Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt þá tillögu fyrir ríkisstjórnina að sveitarfélögum verði heimilað að leggja á 12% útsvar í stað 11% nú ef verðbólga árið á undan hefur verið yfir 30% Tillagan hefur ekki verið tekin til umræðu í ríkisstjórninni ennþá, að því er félagsmálaráðherra tjáði Mbl. í gær.