Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Látið nú liðið éta það sem við höfum þurft að leggja okkur til munns um dagana, strákar!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja, Sigga. - Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!?

Dagsetning:

05. 05. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Helgason
- Björn Dagbjartsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Segir varnarliðinu stríð á hendur Albert Guðmundsson fjármálaráðherra er kominn í heilagt stríð við varnarliðið.